Ađ skíta á Austurvelli

Viđ vorum á heimleiđ eftir skrall á 17 júní og gengum yfir Austurvöll. Klukkan var langt gengin 6 ađ morgni og lang flestir farnir heim til sín ađ sofa. Ţá göngum viđ fram á ungan mjög drukkinn mann ţar sem hann sat á hćkjum sér og gerđi ţarfir sínar í blómabeđ á Austurvelli. Ekki vorum viđ međ myndavél, en tilefniđ var áhugavert motiv. Hvađ stendur til spurđi einn okkar? Jú svarađi ungi mađurinn. Er ađ ćfa mig í ađ kúka í beinni. Einn góđan veđurdag munu fjölmiđar flykkjast niđur á Austurvöll og taka svona uppákomu upp. Ţá verđur fátćktin orđin mikil á fréttastofu Sjónvarps. Sjáiđ til, sá tími mun koma. 

Jú mikiđ rétt, sá tími er sennilega kominn. Auđvitađ er ólöglegt ađ gera ţarfir sínar á Austurvelli og í hćsta máta ósmekklegt. Ekki veit ég hvort ungi mađurinn hefur ćft ţessar uppákomur síđar, en í gćr kom fréttastofa og sýndi okkur ţegar örfáar hrćđur úr Vantrú, spiluđu bingó međ börnum sínum á Austurvelli. Tekiđ var fram ađ athćfiđ vćri sennilega lögbrot og vćri gert til ţess ađ mótmćla rými kirkjunnar í íslensku samfélagi. Út um allt land hefur fólk safnast saman á ţessum degi til ţess ađ gera margt áhugavert, en sennilega fyrir algjöra tilviljun var fréttin líka á Stöđ 2. Ef gjörningurinn er lögbrot ţá er ţađ í hćsta máta óviđeigandi ađ tefla börnum fram í ólöglega gjörninga. Ţađ ef ţetta vćri gert fyrir trú viđkomandi, ţá léti ég mér ţađ í léttu rúmi liggja, en ţar sem ţađ er gert til ţess ađ mótmćla eđa ögra trú annarra er ţađ ósmekklegt. Ţađ er líka ósmekklegt í ţessu ljósi af fréttastofu RÚV ađ gera ţetta ađ sérstöku upptökuefni. Ţessi ósmekklegheit fengu álíka mikiđ rými í fréttunum og hljómleikar Megasar međ passíusálmunum, hljómleikarnir voru ekki ólöglegir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband