Blindu mennirnir lýsa fílnum!

Skynjun okkar mannskepnunarinnar er svo takmörkuð að henni hefur verið lýst með dæmisögunni af blindu mönnunum sem lýstu fílnum. Snerting þeirra mótaði sýn þeirra á fílnum hvort sem hún var á rananum, fótunum, eyrunum, fílabeini eða öðrum líkamshlutum. Viðtalið sem þar sem laganemarnir ungu sem heimsóttu Norður Kóreu lýsa upplifun sinni, útskýrir fyrir okkur líka hvernig fólk í gegnum árin upplifði og lýstu fyrir öðrum hvað það sá, en ekki síður það sem það sá ekki. 

Hér eftir eigum við ekki bara lýsingu blindu mannanna, heldur líka ungu lögfræðinemanna sem fóru til Norður Kóreu. Í þeirra augum var skynjun alls heimsins á Norður Kóreu röng, þeir höfðu jú verið þar, þó undir strangri gæslu væri!

  


mbl.is Alveg bannað að krumpa foringjann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta eru bara laganemar. Pældu í því þegar þeir verða orðnir lögfræðingar!

Guðmundur Pétursson, 31.8.2014 kl. 01:18

2 Smámynd: corvus corax

Hún hefur greinilega virkað fullkomlega heilaþvottavélin sem túristar eru í allan tímann sem þeir eru í Norður-Kóreu.

corvus corax, 31.8.2014 kl. 09:16

3 identicon

Hvernig veistu að það sé Norður Kórea sem er að ljúga en ekki okkar fjölmiðlar ?

maggi220 (IP-tala skráð) 31.8.2014 kl. 12:58

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eða þessi gamla ósannsögli; “Ég heyrði svartan ullarlagð detta"

Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2014 kl. 13:59

5 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Magnús Jónsson það eru til aðilar sem efast um glæpi Hitlers, og Stalíns, og annarra alræðisforyngja, þú verður að eiga það við þig.

Sigurður Þorsteinsson, 31.8.2014 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband