Verktakar eða fastir starfsmenn

Ef vinna þarf verk hvort sem það er í fyrirtækjum eða opinberum stofnunum er það annars vegar gert með starfsmönnum eða með verktökum. Þessar verktakagreiðslur virðast fara mjög fyrir brjóstið á mörgum, en yfirleitt er ekkert óeðlilegt við þær. Það hefur viðgengist í gegnum tíðina að ,,flokkshollu" fólki er plantað í ráðuneyti og opinberar stofnanir. Ef grant er skoðað er líklegt að slík plöntun kosti skattgreiðendur mun meiri fjármuni en verktakagreiðslurnar. Það lýsir hins vegar ákveðnu viðhorfi að gera verktakagreiðslurnar ótrúverðugar.


mbl.is Menntamálaráðuneytið greiddi 9 milljónir til verktaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband