Ekki bæta verkföllum við

Núverandi ástand er nógu erfitt þó við förum ekki að fá verkföll í ofanálag. Það var gott starf hjá aðilum vinnumarkaðarins að ná þessum stöðugleikasáttmála. Við þurfum þjóðarátak til þess að vinna þjóðina út úr þeim erfiðleikum sem verið er að glíma við. Við þurfum ekki átök á vinnumarkaði. Full ástæða til þess að skoða leiðir til þess að viðhalda sáttinni.
mbl.is Sáttmálinn marklaust plagg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorri Almennings Forni Loftski

Þetta er ekki sátt. Verkföll eru eina leiðin ef verkalýðurinn á áð taka völdin. Nú er tíminn.

Þorri Almennings Forni Loftski, 6.8.2009 kl. 16:03

2 Smámynd: Jóhann Már Sigurbjörnsson

Þarf þarf að beita öllum ráðum til þess að þjóðin fái aftur að ráða ferðinni en ekki einhverjir græðgisvæðingarkallar sem hafa tugi lögfræðinga á sínum snærum. Skoðið bara hvernig Hagar urðu til og hversvegna Baugur fórk ekki alveg strax í greiðslustöðvun.

Hversvegna fá allir þessir víkingar stór lán án ábyrgða en lýðurinn svotil engin. Beita þarf öllum tiltækum ráðum til þess að stöðva þessa þróun og einna verst ef við staðfestum Iceslave samninginn.

Jóhann Már Sigurbjörnsson, 6.8.2009 kl. 16:07

3 Smámynd: DanTh

Síðustu þjóðarsáttir snérust um að láta venjulegt launafólk bera byrðarnar.  Þannig er búið að misnota orðið "þjóðarsátt".  Nú á að senda heimilum landsmanna skuldahala þessara glæpamanna, það á ekki að verða þjóðarsátt um það.

DanTh, 6.8.2009 kl. 16:35

4 Smámynd: B Ewing

Ég verð ekki sáttur nema að þeir sem bera áttu ábyrgðina sæti ábyrgð og enginn annar.

B Ewing, 7.8.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband