Stjórnun er að taka ákvörðun

Eitt af stóru málunum sem beið núverandi ríkisstjórnar, var að taka ákvörðun hvernig tekið skyldi á bönkunum. Þá þegar var ljós réttaróvissa hvað varðar gengistryggingu lána en einnigvar óvissa hvernig taka átti að öðru leiti á skuldsettum heimilum og fyrirtækjum. Það kom því mörgum á óvart að ríkisstjórnin valdi að einkavæða a.m.k. tvo banka. Á sama tíma hafa ráðherrar gagnrýnt að fyrri ríkisstjórnin höfðu einkavætt banka og gert mistök í því ferli. Jafnvel talið það rót hrunsins.

Ef Gylfi Magnússon telur að bankarnir munu ekki þola niðurstöðu Hæstaréttar, þá verður að spyrja hvernig var samið um skuldir og eignir gömlu bankanna. Ef bankarnir hefðu ekki verið einkavæddir hefði skellurinn vegna dómsins fallið á erlenda lánadrottna. Ef ríkisstjórnin hefur enn einu sinni samið af sér verður hún að bera ábyrgð og segja af sér. 


mbl.is Of þungt högg á kerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband