Krefja Kópavogsbć um 75 milljarđa

Erfingjar Sigurđar K. Hjaltested, fyrrum ábúenda á Vatnsenda, hafa stefnt Kópavogsbć vegna eignarnáms á landi Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007 en ţetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbć. 

Hópurinn krefst ţess ađ Kópavogsbćr greiđi 74,8 milljarđa, en varakrafa hljóđar upp á 47,6 milljarđa.

Máliđ verđur ţingfest 5. nóvember nćstkomandi.

Kópavogsbćr telur umrćdda málsókn međ öllu tilhćfulausa og fjárhćđ dómkröfunnar í besta falli fráleita. Fram kemur í tilkynningunni ađ Kópavogsbćr mun krefjast sýknu af öllum kröfum stefnenda.

Hér ađ neđan má lesa fréttatilkynningu Kópavogsbćjar í heild sinni:

Kópavogsbć hefur veriđ birt stefna af hálfu hluta erfingja Sigurđar K. Hjaltested fyrrum ábúenda á Vatnsenda. Eru dómkröfur stefnenda ţćr ađ Kópavogsbćr greiđi ţeim kr. 74.811.389.954 vegna eignarnáms á landi í Vatnsenda árin 1992, 1998, 2000 og 2007. 

Fjárhćđ varakröfu er kr. 47.558.500.000. Máliđ verđur ţingfest 5. nóvember nćstkomandi.

Kópavogsbćr telur umrćdda málsókn međ öllu tilhćfulausa og fjárhćđ dómkröfunnar í besta falli fráleita. Mun Kópavogsbćr krefjast sýknu af öllum kröfum stefnenda.

Kópavogsbć hefur í fjögur skipti veriđ heimilađ ađ taka land í Vatnsenda eignarnámi. Í öllum tilvikum fóru eignarnám fram á grundvelli eignarnámsheimildar frá opinberum stofnunum og ráđherra. 

Var Kópavogsbć skylt ađ ráđstafa eignarnámsbótum til ţinglýsts eiganda Vatnsenda sem jafnframt var ábúandi jarđarinnar. 

Ađrir opinberir ađilar sem framkvćmt hafa eignarnám í landi Vatnsenda hafa jafnframt ráđstafađ eignarnámsbótum til ábúenda jarđarinnar á hverjum tíma. Ţeir opinberu ađilar eru íslenska ríkiđ, Reykjavíkurborg og Landsvirkjun.

Áréttađ er ađ öll ađilaskipti ađ fasteignum eru háđ ţeirri grundvallarforsendu ađ ađilar megi treysta á réttmćti upplýsinga úr ţinglýsingarbók. 

Önnur regla myndi leiđa til gríđarlegrar óvissu um ţađ kerfi sem gildir um skráningu eignarhalds ađ fasteignum á Íslandi.

Kópavogsbćr harmar ađ hann hafi veriđ dreginn inn í harđvítugar deilur milli erfingja ađ dánarbúi Sigurđar K. Hjaltested sem lést áriđ 1966. Umrćtt dánarbú er enn til opinberra skipta.

Ármann Ólafsson bćjarstjóri hefur veriđ heslti  stuđningsmađur ţessa ađila, og nái krafa ţessarra ađila fram ađganga verđur bćjarsjóđur vćntanlega gjaldţrota.  

 

 

 

 

kríunes


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Siggi, hefur Ármann veriđ stuđningsmađur stefnenda?

Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2014 kl. 01:03

2 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Helga, yfirlýsingar Ármanns um ţetta Vatnsendamál benda til ţess ađ hann sé í nöp viđ Ţorstein Hjaltested. Margir telja hins vega ađ yfirlýsingar Ármanns stafi af algjöru ţekkingarleysi á málinu. Sennilega er hvort tveggja rétt. Nú síđast í dag, segir Ármann ađ gert hafi veriđ upp eignarnámiđ síđasta ţegar ljóst er ađ bćrinn á yfir höfđi sér málsókn upp á 15-20 milljarđa. Tapist ţađ mál sem eru talsverđar líkur á, vćri betra ađ bćjarstjórinn vandađi ţađ sem hann léti frá sér um ţetta mál í fjölmiđlum.

Sigurđur Ţorsteinsson, 29.4.2014 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband