Tær snilld

Gerist það betra? Ég studdi Kárahnjúkavirkjun, en þegar ég fór að fá spurningar sem ég gat ekki svarað og mér fannst hagsmunaaðilar ekki geta svarað nema með hroka og dónaskap. Þegar Landsvirkjun lét dæma einn fagaðila sem þeir létu vinna fyrir sig fyrir að þora að hafa skoðun, þá spurði ég sjálfan mig hvort málstaður virkjunarsinna væri svona vondur. Þetta var illa undirbúin virkjun og ég missti álit á mönnum sem ég hafði álit á eins og Friðriki Sófussyni. Enginn góður málstaður þarf á ofbeldi, yfirgangi og ósannindum að halda. Ég tek hattinn ofan fyrir Björk og Sigurrós þau hafa kjark til að hafa skoðun. Er ekki á móti virkjunum almennt, en við þurfum nærgætni í umgengi okkar við náttúru okkar.
mbl.is Björk og Sigur Rós með útitónleika í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband