Leiðtogi kveður

Nú yfirgefur Ingibjörg Sólrún vettvang stjórnmálanna a.m.k. tímabundið. Mjög ólíklegt er að hún komi aftur í framvarðarsveit Samfylkingarinnar. Rétt rúmlega fimmtug, hefði Ingibjörg átt að vera að upplifa sín öflugustu ár í pólitíkinni. Komin með reynslu og þroska. Mér hefur oft fundist hafa  verið vegið að Ingibjörgu með óvægnum og ósanngjörnum hætti. Vonandi eru þau vinnubrögð á undanhaldi í ísenskri pólitík. Vonandi nær Ingibjörg aftur starfsþreki sínu og kemur til baka, þó ekki nema til þess að vera í bakvarðarsveitinni. Ég á von á að hún eldist betur í pólitíkinni, en t.d. Jón Baldvin, sem ætlar sér að verða erfitt pólitískt gamalmenni.
mbl.is Ingibjörg Sólrún hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hrópa margfallt húrra yfir þessari ákvörðun hennar.  Hennar verður ekki saknað af mér.  Það  er samt vonandi að hún nái fullri heilsu og fynni sér eitthvað annað að gera.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 18:34

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Ég vona að Ingibjörg ná fyrri heilsu aftur.

En ég vona líka að hún láti pólitíkina eiga sig í framtíðinni.

Jens Sigurjónsson, 8.3.2009 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband