Heldur ríkisstjórnin?

Steingrímur Sigfússon er ekki viss um að hans lið styðji samninginn um Icesave, og í stað þess að ráðast beint á sitt lið ræðst hann á það með því að ráðast á Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Kallar andstæðinga samningsins ábyrðgarlausa. Þrátt fyrir að flestum megi vera ljóst að semja verður um Icesave, þá hefur komið á óvart hversu slakur þessi samningur er. Það þrátt fyrir að hafa sagt á zetunni 23.mars 2009, að í sjónmáli væri mjög glæsileg niðurstaða undir stjórn Svavars Gestssonar.

http://mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/03/23/steingrimur_j_i_zetunni/

Ríkisstjórnin mun halda. Samningurinn verður samþykktur af meirihlutanum, þeir stjórnarsinnar innan VG sem ekki hafa sagst ætla að samþykkja, munu gera það, og verja þannig ríkisstjórnina falli. Þar með aukast líkurnar á að hér verði landsflótti á komandi mánuðum og árum.


mbl.is Borgarafundur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Kannski mun samningurinn verða felldur?  Ríkisstjórnin fellur held ég ekkert þó Ice-slave verði felldur.

Elle_, 28.6.2009 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband