7.12.2011 | 23:48
Það er allt hægt!
Ég sá leikinn Þýskaland - Ísland í þýska sjónvarpinu. Leit ekki vel út í byrjun og þulirnir áttu ekki orð til þess að lýsa hversu góðar þýsku stelpurnar voru. Smá saman fór að renna tvær grímur á þá þýsku. Í lokin viðurkenndu þeir að íslenska liðið hafi einfaldlega veriðið miklu betra. Óvæt og verulega sætt. Nú eru það kívnerjarnir á föstudaginn. Áfram Ísland.
Það er allt hægt.
![]() |
Glæsilegur sigur á Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 8.12.2011 kl. 08:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.12.2011 | 12:37
Ingibjörg Sórún kveður Samfylkinguna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.12.2011 | 17:18
Á leiðinni til alræðis!
Steingrímur Sigfússon leggur áherslu á að yfirstjórn efnahagsmála eigi að vera á einni hendi, hjá honum sjálfum. Mistök fyrri tíma sé valddreifing. Auðvitað voru það mistök að senda Svavar Gestsson til að semja um Icesave, senda hefði átt Steingrím Sigfússon. Það er sjálfsagt rétt hjá Steingrími að með því að hafa öll völd hjá einum manni, verður ákvarðanatakan samræmdari.
Það eru mörg þekkt dæmi um slíka skipan mála, og svo geta menn deilt um árangurinn. Skoðum t.d. Stalín á sínum tíma. Hann hafði allt vald hjá sér og var lengi við völd. Þeir sem ekki voru sammála áttu það til að hverfa, sjálfsagt af hræðslu. Svo var það einn í Þýskalandi ....
Voru einhverjir sem voru með efasemdir um að þessi ríkisstjórn stefndi á alræðisstjórnarhætti?
![]() |
Yfirstjórn efnahagsmála á einum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
4.12.2011 | 23:22
Annað hvort Dagur Eggertsson eða Jón Gnarr næsti viðskiptaráðherra
![]() |
Veit ekki hvort hann heldur stólnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2011 | 07:17
VG orðið að vörtu á Samfylkingunni!
Það lá fyrir við tilkomu þessarar rikisstjórnar að sambandið milli flokkanna var eitrað. Við hrunið vildi Geir Haarde fá Steingrím og VG inn í ríkisstjórnina. Ingibjörg og Samfylkingin neituðu. Það er engin spurning að á þessum tíma hefið það verið þjóðarhagur að fá VG inn. Hagsmunir Samfylkingarinnar voru settir ofar öllu öðru. Nú skal Jón Bjarnason út því hann stendur í vegi fyrir hagsmunum Samfylkingarinar með því að standa vilja þjóðarinnar.
Í skoðanakönnunum kemur fram að þessi framganga Samfylkingarinnar þéttir stuðningsmannahóp flokksins, á sama tíma og fjaðrirnar fjúka af VG. Þar með er Samfylkingin orðinn leiðandi í ríkisstjórninni og eðli slíks samstarfs þýðir hrun fyrir smáflokkinn í ríkisstjórn. Hann minnkar með hverri vikunni fram að kosningum.
![]() |
Stjórn VG ræðir ráðherramál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2011 | 19:28
Alveg rosalega flottar!
![]() |
Ísland vann fyrsta leik á HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2011 | 00:10
Eitt skref til vinstri.....
Árni Páll er er annar tveggja ráðherra Samfylkingarinnar sem teldist til Alþýðuflokksarmsins. Framgagna hans í skuldavanda heimilanna skapaði honum ekki vinsældir. Hann sagði eitt í dag og annað á morgun, trúverðugleiki hans sem félagsmálaráðherra var aumkunarverður. Í herbúðum Samfylkingarinnar láku upplýsingar, sem sögðu að þessar ákvarðanir væru alls ekki Árna Páls, eldur kæmu fulleldaðar frá fyrrverandi félagsmálaráðerra Jóhönnu Sigurðardóttur. Árna Páli hafi verið misboðið. Í stað þess að reka hann strax úr ríkistjórninni var hann færður í ráðherra efnahags og viðskiptaráðherra, þar sem ekki reyndi mikið á kappann. Jóhanna vill ekki neina miðju eða hægri krata í sínum flokki og því er Árna Pál fórnað.
Önnur kenning um brotthvarf Árna Páls er að hann sé búinn að fá nóg af Austur þýska kommúnistastipmlinum og hann vilji yfirgefa skútuna áður en hún sekkur.
Þriðja kenningin er að koma eigi Árna Pál fyrir í Brüssel.
Nú spyrja menn bara hver verður höggin næst í Samfylkingunni. Verður það Katrín Júlíusdóttir eða Guðbjartur Hannesson.
Þetta var eitt skref til vinstri, í átt þil þess sem menn eru komnir upp í kok á að lifa með. Sveijattann.
![]() |
Árni Páll sagður vera á útleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.12.2011 | 10:24
Að syngja saman
![]() |
Syngjum saman í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10