10.12.2007 | 16:45
Menningarverðmæti
Nú er það svo að það er hægt að ganga of langt í verndun húsa og annarra minja. Þegar við hins vegar lítum til baka er erfitt að skilja hvernig það mátti vera að til stóð að rífa Bernhöftstorfuhúsin. Nú er skilningurinn mun meiri og við sjáum hvernig gert hefur verið átak í verndun merkilegra húsa. Ekki bara í Reykjavík, heldur á Ísafirði, á Akureyri, á Seyðisfirði og víðar. Þeir sem hafa komið inn í gamla ríkið á Seyðisfirði skilja aðgerðir heimamanna mjög vel. Að rífa niður þessar innréttingar er skemmdarverk. Vonandi næst að stöðva þetta. Baráttukveðjur til heimamanna fyrir austan.
![]() |
Innréttingar ríkisins skemmdar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. desember 2007
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10