Upptaka norsku krónunnar

Hef haldið því fram lengi að við hefðum átt að taka upp viðræður við Norðmenn að taka upp norsku krónuna. Við getum það enn. Það gerum við í nokkrum skrefum:

1. Við göngum í að kaupa upp krónubréfin en þau fást nú erlendis á útsölu.

2. Við tökum eitt núll aftan af íslensku krónunni,og köllum hana nýkrónu.

3. Við handsýrum genginu og stefna að því að ein íslensk króna verði jafngild einni norskri krónu.

4. Skoðum samstarf Noregs, Íslands, Færeyja og Skotlands (og jafnvel Írlands) um myntbandalag (tekin hugmynd) Samstarf þessara ríkja gæti orðið sterkt, í stað þess að ganga í ESB. Sjávarútvegstefna ESB er ekki líkleg til þess að skila okkur árangri.

 


mbl.is Sænskur gjaldeyrisskiptasamningur ekki virkjaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. október 2008

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband