Djörf tillaga

Góð og djörf tillaga frá Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarfulltrúa í Kópavogi. Ástandið í þjónustu við skíðafólk á Höfuðborgarsvæðinu hefur verið algjörlega óásættanleg  í vetur. Hef á tilfinningunni að stjórnleysi hafi ríkt. Er ekki verið að greiða talsvert fjármagn með þessari starfsemi? Full ástæða til þess að skoða þessa starfsemi og hrista upp í kerfinu. Einkavæðing, af hverju ekki. Annars er alltaf gott að fara á síði til Akureyrar, Dalvíkur, í Oddskarðið eða til Ísafjarðar. Eigum við e.t.v. að einbeita okkur að inniskíðahöll?
mbl.is Bláfjallarekstur verði boðinn út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. febrúar 2008

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband