10.3.2008 | 07:40
Upptaka norsku krónunnar.
Háværari raddir eru í þjóðfélaginu um að skipt verði um gjaldmiðil. Atvinnulífið er nánast samhljóma og æ fleiri pólitíkusar taka undir. Spurningin er hvaða mynnt taka eigi upp? Evruna, dollarann, svissneska frankann eða norsku krónuna. Þó að okkur finnist Norðmenn ekki ávalt vera sanngjarnir, þegar kemur að íslenskum hagsmunum, er full ástæða að skoða upptöku norsku krónunnar. Í heimi dýrari orku á efnahagslíf Noregs og Íslands, æ meira sameiginlegt. Þróun í efnahagskerfum landa er mikilvægari sem samanburður,en t.d. á umfangi gjaldmiðla í útflutningstekjum. Það er ákveðinn kostnaður við seðlaútgáfu, og ákveðnar tekjur vegna rýrnunar á mynnt. Um slíkt er auðveldara að semja milli nágrannalanda en t.d. milli Sviss og Íslands. Það er ekki ætlun Norðmanna að gagna í Evrópusambandi að svo stöddu. Það yrði því hagur fyrir Noreg að tengjast Íslandi nánari böndum.
Í umræðum um íslensku krónuna, eru margir þættir sem við þurfum að afgreiða. Einn af þeim er tenging íslensku krónunnar við íslenska þjóðarstoltið. Ég held að þessi tenging risti afar grunnt. Vissulega eru til pólitíkusar sem telja upptöku annarra mynta muni skaða þá í viðræðum þeirra við pólitíkusa í öðrum löndum. Sjálfstyrkingarnámskeið er ódýr leið í þessu sambandi. Fyrir aðra sem telja þetta skaða þjóðarstoltið væri leið að koma upp krónusafni sem heldur utan um þessa merku mynnt. Fyrir flest aðra í þjóðfélaginu hefur tenging íslensku krónunnar álíka mikla tengingu við þjóðerfisástina og tenging Vísa eða Mastercard . Annar þáttur er stjórn peningamála. Með auknum tækifærum á lántöku í erlendri mynnt hafa stjórntæki Seðlabankans minnkað. Þetta er æ fleirum lögnu orðið ljóst. Grein Illuga Gunnarsson og Bjarna Benediktssonar tekur t.d. vel á þessum þætti. Við verðum að leita annarra leiða við stjórn efnahagsmála en með vaxtaákvörðun sem aðeins hefur áhrif á takmarkaðan hluta markaðarins.
Það þarf kjark til þess að stíga næstu skref, en stjórnun fellst jú í því að taka ákvörðun.
Gengismál | Breytt 31.10.2008 kl. 06:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. mars 2008
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10