Reyktur og grafinn lax

Þegar tollamál við ESB eru endurskoðuð á landbúnaðarafurðum væri ekki úr vegi að skoða tollamál á reyktum og gröfnum laxi. Ef ég man rétt er 13% tollur á unnum laxi frá Íslandi til ESB en enginn ef unninn lax er fluttur frá ESB til Íslands. Norðmenn eru með samning við ESB en við ekki. Hvernig væri að taka á þessum málum samhliða?
mbl.is Gagnkvæmar lækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. mars 2008

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband