10.4.2008 | 21:59
Verðbólgan og norska krónan.
Með upptöku norsku krónunnar mun verðbólga lækka umtalsvert á Íslandi. Samkvæmt hagfræðikenningum ætti hætta á atvinnuleysi að aukast með upptöku norsku krónunnar. Það er að mínu mati algjörlega rangt. Atvinnulíf sem getur staðið af sér gengdarlausa verðbólgu, og sveiflur á gengi íslensku krónunnar ræður auðveldlega við þann mismun sem er á hagsveiflum í Noregi og Íslandi. Lægri vextir munu seta aukinn kraft í íslenskt atvinnulíf og auka mönnum bjartsýni til að gera enn betur en nú er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2008 | 07:51
Góður kostur
Það yrði vissulega hagur fyrir almenning ef Allianz kæmi inn á húsnæðismarkaðinn hér. Þannig byðist almenningi vonandi lán með sambærilegum lánskjörum og lán sem boðið er uppá í nágrannalöndunum okkar. Með tengingu við lífeyristryggingar er félagið að fara enn frekar inn á íslenska tryggingarmarkaðinn. Ég hef áður bloggað um það að mjög eðlilegt skref væri fyrir íbúðalánasjóð að bjóða upp á lán í erlendri mynt. Íbúðalánasjóður seldi þannig skuldabréf með ríkisábyrgð erlendis í nokkrum myntum og byði síðan almenningi með einhverju álagi. Þannig væri hægt að taka lán í t.d. Evru, svissneskum frönkum, norskri krónu,dollara og japönsku jeni, einni mynt, eða fleiri.
Það væri mjög jákvætt fyrir íslenska markaðinn að fá inn erlenda banka eða lánastofnanir. Áður hefur heyrst af þýskum íbúðalánasjóðum. Vonandi verður úr því.
Það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd að íslenska krónan er of veik. Krónan er mælieining rétt eins og málband. Ef sá mælikvarði breytist umtalsvert frá tíma til tíma, skaðar það alla. Almenning og atvinnulíf. Hef áður bent á að norska krónan væri mjög hagstæður kostur fyrir okkur.
![]() |
Allianz inn á íbúðalánamarkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. apríl 2008
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10