30.5.2008 | 08:32
Hamingjuóskir
Þetta er nú flott fæðing. Gerist ekki betri. Bestu hamingjuóskir. Hann spilar e.t.v. með Selfossi þegar hann verður eldri, en þá verða þeir í úrvalsdeildinni. Þetta var nú ekki alveg nógu skemmtileg uppákoma á mínu heimili dóttir mín, unglingurinn hljóp fram og sagði "pabbi dastu af stólnum, þú verður að vera duglegri í ræktinni"
Svona hortug voru börnin aldrei í minni ætt. Er þegar búinn að ræða við konuna um fjöldanámskeið fyrir ættina hennar í fágaðri framkomu og tillitsemi. Hún rúllaði bara dagblaðinu upp og sló mig í hausinn. Bara staðfesting á því hvaðan krakkinn hefur hortugheitin


![]() |
Fæddist í skjálftanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 31.5.2008 kl. 01:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2008 | 00:28
Stöndum saman
Þegar á reynir stöndum við Íslendingar saman. Við verðum fyrir áföllum t.d. vegna náttúruhamfara eins og nú og við stöndum saman. Við þurfum að aðstoða það fólk sem hefur orðið fyrir áföllum. Við þurfum að muna eftir björgunarsveitunum sem hafa af ósérhlífni staðið vaktina. Björgunarsveitinia
í Árborg og á Eyrarbakka og aðra sem veitt hafa lið. Sýnum þessum aðilum þakklæti í verki. Við þurfum að fá reikningsnúmer þessara aðila þannig að við höfum möguleika til þess að styðja þeirra góða og göfuga starf.
![]() |
Enn eftirskjálftar í Ölfusi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. maí 2008
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10