13.7.2008 | 18:36
Af hverju ekki?
![]() |
Evruleið fremur en aðildarleið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2008 | 09:10
Stórmerkilegur maður!
Hef eins og margir þurft að fara í nokkrar ferðir til Fjárlaganefndar Alþingis. Á móti okkur tók mikið ágætis fólk. Við höfðum undirbúið okkur vel bæði í myndum og máli, og farið yfir framsetninguna. Við heilsuðum og vitnuðum í skýrsluna sem við höfðum sent inn öllum nefndarmönnum. Þá greip Einar Oddur inní og sagði. " Strákar, verið ekki svona vitlausir, að halda að við lesum allar þessa doðranta sem verið er að senda inn. Við gerðum ekkert annað. Heitið á verkefninu er gott. Það kemur ágætlega fram á fyrstu síðunni um hvað málið snýst, og svo mælti hann Gunnar Birgisson sérstaklega með þessu dæmi. Þetta dugar."
"Hvað þurfið þið og hvernig sjáið þið þetta getað gengið."
Við nefndum töluna.
Hann fussaði og sagði. " Strákar hér fáið þið aldrei nema .... upphæð. Síðan verðið þið að vinna málið áfram til dæmis og svo nefndi hann nokkrar leiðir.
Brosið hans Einars bræddi alla, og við fórum glaðir út. Hann fylgdist alla tíð með okkur og spurði, og hvatti okkur til dáða. Verkefnið gat vel gagnast fólkinu í landinu og fyrir það var hann að vinna. Það var bara til einn Einar Oddur, hreinn og beinn. Flateyri mun sakna hans, það gerum við líka öll sem kynntust honum. Ég geri mér sérstaka ferð á Flateyri til þess að sjá bautasteininn hans Einars Odds. Blessuð sé minning hans.
![]() |
Bautasteinn í minningu Einars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. júlí 2008
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10