18.10.2009 | 16:11
Er meirihluti nóg?
Það er alveg skiljanlegt að þegar meirihluti var á Alþingi fyrir vinstristjórn að vilji væri til þess að mynda slíka. Mjög margir vildu að Sjálfstæðisflokkurinn tæki frí þar sem flokkurinn var bæði búinn að vera lengi í stjórn, sem engum er hollt, og einnig þótti mörgum flokksforystan hafa sofnað á verðinum.
Vandamálið er bara flóknara, því verkefnið er svo stórt að mjög erfitt eða jafnvel ógerlegt er fyrir vinstri flokkana tvo að taka á þeim verkefnum sem taka þarf á. Því var þjóðstjórn eða utanþingstjórn æskilegasta leiðin fyrir þjóðina, það var hins vegar flestum ljóst að sú leið yrði ekki farin.
Með því að samþykkja það sem nú er í spilunum með Icesave, gerir það að verkum að ríkisstjórnin mun hanga enn. Vandræðin eru hins vegar rétt að byrja. Þegar líða tekur á árið um undiraldan vaxa. Þá mun ríkisstjórnin upplifa rétt eins og ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að meirihluti er ekki alltaf nóg.
![]() |
Telur meirihluta fyrir Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 18. október 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10