21.10.2009 | 21:44
Ólafur á beininu hjá Sölva
Ólafur Ragnar var í viðtali hjá Sölva á Skjá 1 nú í kvöld. Ólafur hefur legið undir ámæli frá stjórum hluta þjóðarinnar vegna framgöngu sinnar með útrásarvíkingunum. Þegar litið er til baka verður afstaða Ólafs til fjölmiðlafrumvarpsins sennilega það sem verða að teljast mestu mistök Ólafs. Hann tók þá afstöðu með útrásarvíkingunum gegn stjórnvöldum, og aðhald fjölmiðla minnkaði. Auðvitað átti að setja fjölmiðlalög sem takmörkuðu eignarhald.
Margt af því sem Ólafur hefur hins vegar gert, hefur hann gert vel. Á það benti hann einnig í viðtalinu við Sölva. Það mátti hann líka gera. Ólafur hefur verið gangrýndur og það að hluta til með réttu. Davíð Oddsson hefur líka verið gagnrýndur og líka að hluta með réttu. Lífið er hins vegar ekki bara svart eða hvítt, og þegar öfgarnar taka völdin, er sanngirnin hvergi nærri.
Viðtalið við Ólaf var gott. Það er kominn tími til þess að taka snörurnar niður og hefja uppbyggingu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 21. október 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10