21.11.2009 | 17:45
Hortugi forsætisráðherrann!
Jóhanna Sigurðardóttir naut virðingar og trausts í vor. 65% þjóðarinnar taldi hana traustsins verða til þess að leiða þjóðina út úr þrengingunum. Nú nokkrum mánuðum síðar telur rétt um 20% hana best fallna í leiðtogahlutverkið. Þegar fylgið við hana hrynur velur hún þá leið að vera hortug. Hún kemur með engar tillögur sem þjóðin hefur trú á. Þá velur hún hrokann og hortugheitin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2009 | 16:52
Gott og vel
Gylfi segir að líta megi á kreppuna sem tækifæri. Það er full ástæða til þess að Gylfi selji öðrum í ríkisstjórninni þessa hugmynd. Sú kenning er uppi að Svavar Gestsson hafi saknað námsára sinna í Austur Þýskalandi svo mikið að hans stærsti draumur væri að koma hér upp ástandi, eins og áður var í Austur Þýskalandi. Þess vegna hefði samningurinn um Icesave verið svona slakur.
Í dag er ekkert sem bendir til þess að þessi ríkisstjórn ætli að gefa þjóðinni von. Engar aðgerðir. Bara spuni. Ég var að vona að vinstri stjórn veitti hægri stjórnum aðhald með því að bretta upp ermarnar. Það hefði verð holl samkeppni. Það var óþarfa bjartsýni. Nú er spurningin aðeins, hvenær játar þessi vanhæfa ríkisstjórn getuleysi sitt og segir af sér.
![]() |
Skapandi eyðilegging hrunsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. nóvember 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10