6.12.2009 | 23:35
Athyglisvert sjónarhorn
Sunnudagurinn liðinn og í 6 sunnudaginn í röð horfði ég ekki á Silfur Egils í beinni, reyndar eyddi deginum í þarfari hluti og mundi ekki eftir þættinum. Fékk heimsókn og var sagt frá Roger Boyes og fór á netið til þess að sjá þetta ,,merkilega viðtal". Fyrir mér var það fyrst og fremst merkilegt fyrir það að sjónarhornið sem Roger Boyes sá Ísland úr var úr hlandkoppnum hennar Hildar Helgu Sigurðardóttur. Nú veit ég ekki hversu oft hún hefur sest á koppinn á meðan mannvesalingurinn dvaldi á Íslandi. Hvað eftir annað afsakaði Roger Boyes sig með því að þekking hans á íslenskum að stæðum væri lítil en á sama tíma, nógu mikil þó að hans mati til þess að fella stórudóma.
Til fóta hans lá Egill Helgason eins og slefandi rakki, eða grúppía. Egill sleppti því að þessu sinni að bjóða útlendingnum vinnu fyrir ríkisstjórnina, en sjálfsagt er kvóti hans búinn á árinu.
Auðvitað endaði Roger Boyes á því að við ættum að ganga í ESB, enda hefur það sjálfsagt verið innihaldið á síðustu bununni sem hann fékk ofan í koppinn til sín hjá frú Hildi Helgu.
![]() |
Boyes: Of mikil áhersla á ál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 7.12.2009 kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 6. desember 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10