27.2.2009 | 20:11
Lætur verkin tala
Ármann hefur komið sterkur út á sínu fyrsta þingi. Það er sagt að það taki 2-3 ár að koma sér almennilega inn í þingstörfin, en Ármann hefur sannarlega látið til sín taka. Það er líka mjög jákvætt að hann ástundar ekki þetta pólitíska pex, sem kennt er við sankassaleik.
![]() |
Ármann vill 2-3. sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.3.2009 kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2009 | 17:37
Verktakar eða fastir starfsmenn
Ef vinna þarf verk hvort sem það er í fyrirtækjum eða opinberum stofnunum er það annars vegar gert með starfsmönnum eða með verktökum. Þessar verktakagreiðslur virðast fara mjög fyrir brjóstið á mörgum, en yfirleitt er ekkert óeðlilegt við þær. Það hefur viðgengist í gegnum tíðina að ,,flokkshollu" fólki er plantað í ráðuneyti og opinberar stofnanir. Ef grant er skoðað er líklegt að slík plöntun kosti skattgreiðendur mun meiri fjármuni en verktakagreiðslurnar. Það lýsir hins vegar ákveðnu viðhorfi að gera verktakagreiðslurnar ótrúverðugar.
![]() |
Menntamálaráðuneytið greiddi 9 milljónir til verktaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Efnahasmál | Breytt 8.3.2009 kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. febrúar 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10