Hver ber ábyrðina

Hér á Íslandi erum við enn að greina ástæður fyrir efnahagshruninu. Sumir segja að Sjálfstæðisflokkurinn beri ábyrgðina, aðrir að Framsóknarflokkurinn geri það og Jón Baldvin telur að Ingibjörg Sólrún sé aðalsökudólgurinn. Gordon Brown virðist ekki hafa áttað sig á þessum söguskýringum okkar hér á Íslandi og sakar bankakerfið að hafa farið offari.  Það skyldi þó aldrei vera að ástæðurnar séu sambland af mörgum þáttum, innanlands og utan. Sá hópur sem mér finnst hvað hróðugastur þessa daganna er þeir sem eru lengst til vinstri. Þeir kenna markaðskerfinu um hrunið. Þeir koma að vísu ekki fram og segjast vilja gamla kerfið úr Austurblokkinni, ekki enn.
mbl.is Brown neitar að hann beri ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. mars 2009

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband