19.4.2009 | 11:54
Kosnigamálið 2009
Kosningamálið 2007 var ekki framganga útrásarvíkinganna, ekki ofurþenslan, ekki hátt vaxtastig sem leiddi til skuldasöfnunar og röngu gengi. Nei stjórnarandstaðan sem var í höndum VG og Samfylkingar valdi að gera ríkisborgararétt tengardóttur Jónínu Bjartmarz sem aðalkosningamálið. Þar með brást þáverandi stjórnarandstaða íslenskum kjósendum.
Nú árið 2009 er kosningamálið styrkir stjórnmálaflokkanna. Reyndar fyrst og fremst Sjálfstæðisflokksins. Styrkir t.d. Eiktar til Framsóknarflokksins verður eflaust skoðaðir nánar svo og sú uppljóstrun Ingibjörg Sólrún Gíslandóttir aflað sjálf og náði í styrki frá stórfyrirtækjum. Umræðan um það verður að bíða þar til eftir kosningar.
Á meðan Róm brennur, fer umræðan um vali á litina á munnþurrkunum. Umræðan er annars vegar í boði Samfylkingar og VG og hins vegar í boði fjölmiðanna, sem hvorki hafa getu eða þor til þess að taka á þeim málum sem brýnast er að vinna að.
![]() |
Fjármögnun flokka alltaf í sviðsljósinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 19. apríl 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10