29.5.2009 | 13:47
Aukin fagmennska á Alþingi?
Nokkrir af nýju þingmönnunum virðast ætla að koma með nýjar áherslur á Alþingi. Í því efnahagsástandi sem nú ríkir er fengur af Lilju Mósesdóttur inn á þing. Fram kemur í máli hennar að þeir hagfræðimenntuðu aðilar sem eru á Alþingi vilji láta meta afleiðingar þeirra mála sem liggja fyrir þinginu, áður en þau eru afgreidd. ´
Það er mitt mat að við núverandi aðstæður hefði þjóðstjórn verið árangursríkust. Þannig hefðu samnýst sú þekking og reynsla sem á þinginu var. Skil það hins vegar að það hafi verið freistandi að fyrir vinstri flokkana að mynda stjórn, nú þegar tækifæri gafst til. Það var fyrirséð að sprenging yrði í vor. Það var eins og stjórnvöld væru þau einu sem teldu að slíkt gæti ekki gerst. Undiraldan fer vaxandi nú, og margt sem bendir til þess að veturinn verði núverandi stjórn afar erfiður.
Ef pólitíkin þarf að velja á milli valda og fagmennsku, velur hún völdin. Alveg sama hvaða flokkar eru við völd.
Vonandi munu nýir þingmenn nýta sína fagþekkingu inn á þinginu, án tillits til flokkavaldsins.
![]() |
Allt tekið með í reikninginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 29. maí 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10