11.6.2009 | 14:09
Laskaður forseti
Ég veit að það þykir ekki fínt í dag að hafa stutt Ólaf Rangar Grímsson til forseta, en ég gerði það samt. Held að Ólafur hafi gert margt vel og farið óvenjulegar leiðar. Margt af því sem hann hefur beitt sér fyrir hefur skilað sér til aukinna tengsla og til þess að efla íslenskt þjóðlíf. Í ljósi sögunnar held ég að afgreiðsla forsetans á fjölmiðlafrumvarpinu verði metið sem ,,pólitísk mistök" og afgreidd sem núningsviðbrögð milli hans og Davíðs Oddsonar. Ólafur Ragnar veðjaði á útrásarvíkingana og tapaði. Hann er því nú ótrúverðugur sem leiðtogi til þess að leiða þjóðina út úr þeim erfiðleikum sem við nú erum í og lætur því lítið fyrir sér fara. Það er sagt að stjórnandi sem tekur meira en 51% af sínum ákvörðunum sem flokkast undir að vera réttar teljist vera mikilmenni. Ólafur nær því sennilega ekki. Hins vegar er spurningin hvort ekki sé tími til komin fyrir þjóðina að leggja sveðjunum og hnífunum og fara að vinna sig út úr þeim erfiðleikum sem við sannarlega erum í. .... og taka Ólaf Ragnar Grímsson aftur í sátt.
![]() |
Forsetinn hefur aldrei „hitt þennan mann“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 11. júní 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10