17.6.2009 | 12:39
Þjóðhátíð?
Það er eins og síðustu ár, hafi tilefni 17. júní gleymst. Á fyrstu árunum eftir Lýðveldisstofnunina var öllum ljóst hverju var verið að fagna. Valdið var komið heim til þjóðarinnar, frá Dönum, sem þrátt fyrir allt fóru alls ekki svo illa með okkur, ef grant er skoðað. Með tímanum hefur inntakið í fagnaðarhöldnum gleymst. 17 júní er orðinn að fjölskylduhátíð, með blöðrum, andslitsmálun og sleikipinna. Aldrei er Ísland nær því en nú að glata sjálfstæðinu, sem barist var fyrir. Annars vegar erum við að taka á okkur skuldbindingar sem mjög erfitt er að sjá að við stöndum undir þeim álögum, nema sem fátækt þriðjaheimsríki. Hins vegar hefur hluti þjóðarinnar hafið baráttu fyrir því að við afsölum okkur sjálfræðinu til Brussel. Göngum í ESS. Baráttan í Evrópu er að gera ESS að þjóðríki og ef draumurinn rætist gætum við við tekið í framtíðinni þátt í Ólympíuleikum undir fána USE, (United states of Evropa). Þá hættum við að sjálfsögðu að halda upp á 17. júní.
![]() |
Það er kominn 17. júní |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. júní 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10