3.6.2009 | 17:16
Skoðanakönnum um aðgerðir fyrir heimilin og fyrirtækin.
Það væri áhugavert að fá skoðanakönnun nú, um afstöðu til þess hvort almenningur telji að búið sé að byggja þá skjaldborg um heimilin sem rætt var um fyrir kosningar. Einnig hvort almenningur telji að gert hafi verið nóg til þess að aðstoða fyrirtækin til þess að halda velli.
Í uppbyggingu eftir kreppur í öðrum löndum, hefur mestur árangur náðst með samstarfi ríkisvaldsins við lítil og miðlungsstór fyrirtæki. Með vaxtastefnunni sem ég þykist vita að t.d. Steingrímur Sigfússon standi ekki með, er verið að draga úr líkunum á því að árangur náist.
![]() |
Niðurfelling þýðir kollsteypu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2009 | 17:07
Eitt af stóru málunum.
Uppgjör á Icesave reikningunum er sannarlega eitt af stóru málunum. Þó að niðurstaðan í þessu máli virðist ætli að verða okkur hagstæðari en í upphafi var talið, er full ástæða til þess að skoða niðurstöðuna miðað við bjartsýna og svartsýna skoðun.
Það er áhugavert að sjá hversu virk Borgarahreyfingin hefur verið á þingi og komið sjónarmiðum sínum vel á framfæri. Vonandi halda þingmenn sjálfstæði sínu og veita ríkisstjórninni málefnalegt aðhald.
Fjölmiðlamaðurinn Þóra Kristín fær plús fyrir vinkilinn á fréttinni.
![]() |
Mótmæla Icesave samningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. júní 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10