Síðasti naglinn í líkkistuna.

Framganga Jóhönnu og Steingríms ber það með sér að búið er að snúa nógu mörgum þingmönnum Vinstri grænna til hlýðni við forystumennina. Allt tal um að fara eftir samvisku sinni eru orðin tóm. Flokkarnir tveir sem lögðu fram tillögu að því að aðeins þyrfti 15% þjóðarinnar til þess að frá fram þjóðaratkvæðagreiðslu, hefur snúist hugur. Álfheiður Ingadóttir sagði það algjöran óþarfa að leggja þetta mikilvæga mál undir dóm kjósenda. Það hafi þegar verið gert þegar þjóðin kaus þessa flokka áfram. Rök sem þeir hörðustu gegn því að mál séu borin undir þjóðina myndu nota. Það verður gaman að sjá hverjir munu nú greiða atkvæði með Icesave samningum. Fyrir marga verður það síðasti naglinn í  líkkistuna. Þeir sem kunna að reikna munu sjá að hér verður ekki búandi.


mbl.is „Ekkert plan B"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júní 2009

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband