16.7.2009 | 14:08
Svínaflensa?
Það getur verið áhugavert að lesa fyrirsagnir blaðanna og netfjölmiðlanna.
Á Visi.is mátti nú lesa:
Alþingi hafnaði tvöfaldri þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þorgerður situr hjá.
Guðríður Lilja situr hjá.
Varaformaður Framsóknar vill í aðildarviðræður.
Ragnheiður sagði já, við aðildarumsókn að ESB.
og loks Cherie Blair með svínaflensu.
Þá er málið ljóst og útskýrt. Allt tal ESB elítunnar á blöðunum um einhverja spennandi kosningu, var að sjálfsögðu fjarstaða. Næst mun þetta lið samþykkja Icesave.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.7.2009 | 07:42
Mun Svavar Gestsson mun leiða aðildarviðræður við ESB?
Verið er að búa til spennu um ESB, eins og um væri að ræða spennandi kappleik sem framundan væri. Svo er ekki. Þingmenn eru 63 og það þarf tiltölulega skamman tíma til þess að finna út, hverjir munu greiða atkvæði með, hverjir munu sitja hjá, og hverjir greiða atkvæði í á móti. Allt þetta er þekkt. Ef uppá vantar munu einhverjir stjórnarliðar sem annars myndu greiða atkvæð á móti, sitja hjá og tryggja að málið nái fram að ganga. Það er því engin óvissa um ESB.
Samkvæmt algjörlega óstaðfestum fréttum réði sú tillaga Samfylkingarinnar úrslitum í afstöðu Vinstri Grænna, að Svavar Gestsson myndi leiða aðildarviðræðurnar við ESB! Þá var bara ekki hægt að hafna.
![]() |
Mikil óvissa um ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. júlí 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10