18.7.2009 | 13:08
ESB - Rökræða eða kappræða
Eftir efnahagshrunið kom upp mjög sterkur vilji meðal þjóðarinnar að taka upp ný vinnubrögð í þjóðmálunum. Aukið lýðræði og rökræðu í stað flokkslegrar kappræðu. Þannig komu minnihlutastjórn VG og Samfylkingar með hugmyndir um þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem aðeins þurfti til ósk 15% þjóðarinnar. Eitthvað virðist þessi lýðræðisást hafa minnkað því þjóðin var ekki talin nægjanlega vel að sér til þess að vera treyst til þess að taka afstöðu til þess hvort við ættum að sækja um aðild að ESB. Icesave málið er næsta mál og það er afar vond tilfinning sem segir mér , að þeir flokkar sem lögðu svona mikið upp úr þjóðaratkvæðagreiðslu munu ekki taka í mál að málið verði lögð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu. Hins vegar gæti ég alveg trúað því að ef fram kæmi krafa um að banna kattarhald þá fengjum við hugsanlega að greiða atkvæði. Getur verið að stjórnmálamennirnir okkar hafi gleymt baráttumálunum í búsáhaldabyltingunni?
Vinnubrögðin sem taka átti upp var rökræðu í stað kappræðu. Afar líðið hefur farið fyrir rökræðu um ESB, umræðan er öll á tilfinningasviðinu. Við eigum að ganga í ESB til þess að taka þátt í samstarfi þjóðanna, vegna þess að ESB sé framtíðin og vegna þess að íslenska krónan sé veikur gjaldmiðill. Þrátt fyrir það viðurkenna að ekki séu neinar líkur til þess að evran verði tekin upp hér næstu 10-20 árin. Rökræðan snýst um að taka kosti þess og galla að gagna ESB og á grundvelli þeirra upplýsinga er tökum við ákvörðun um hvort innganga sé okkur æskileg eða ekki.
Mín tilfinning er sú að ESB umræðan sé fremur að fara í átt til kappræðu fremur en til rökræðu. Sem dæmi um þá þá lágkúru sem farið er niður á er blogg Kjartans Jónssonar um frétt Mbl. um að Kristilegir demókratar í Bayern hafi lýst andstöðu við aðild Íslands í ESB. Kjartan heldur því fram að CSU sé sambærilegur á stærð og Borgarahreyfingin hérlendis, og ber síðan á sérlega sóðalegan hátt CSU saman við breskan fasistaflokk. Þeir sem til þekkja vita að CSU hefur lengstum haft um 60% fylgi í Bayern eða Bæjaralandi. Vonandi verður svona öfgafullur málflutningur ekki það sem koma skal á Íslandi. Set link hér á lágkúru Kjartans Jónssonar.
http://kjarri.blog.is/blog/kjarri/entry/916357/
![]() |
Andsnúnir inngöngu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 18. júlí 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10