21.7.2009 | 07:34
Mikilvægur áfangi
Endurreisn bankakerfisins hefur tekið mun lengri tíma en vonast var til. Íslandsbanki og Kaupþing eru einkavæddir að nýju, þó fram komi að það gerist á einhverjum tíma. Mikilvægt að það ferli sé skýrt út fyrir almenningi sem í dag á þessa banka. Eru einhver skilyrði fyrir þessum kaupum? Hverjar eru forsendurnar og hvert er söluverðið? Helsta vandamálið við einkavæðingu er að þá þarf regluverk og eftirlitstofnanir að miðast við starfsemi og umfang. Það var ekki til staðar í haust þegar bankarnir hrundu. Er það til staðar nú? Það er mikil einföldun að halda því fram að það sé nóg að útlendingar komi að bönkunum og þá sé engin hætta.
Miðað við þær upplýsingar sem fram hafa komið virðast skilanefndir Kaupþings og Íslandsbanka hafa skilað góðum árangri, en niðurstaðan hjá Landsbanka hefur vakið upp margar spurningar. Hvers vegna kemur Landsbankinn svona ílla út? Voru eignir hans svona verðlitlar? Var fjárfestingastefna bankans svona slök, eða var starf skilanefndar svona slakt? Einn starfsmaður Landsbankans í Lúxemborg hélt því fram að mjög illa hafi verið staðið að málum þar.
Til þess að skapa traust í þjóðfélaginu þarf allt að vera upp á borðinu.
![]() |
Í faðm erlendra bankarisa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 21. júlí 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10