13.8.2009 | 19:31
Vildu einhverjir samþykkja óbreyttan Icesavesamning?
Var aðeins seinn á mótmæli á Austurvöll. Átti von á 3-400 manns en þegar ég nálgaðist miðborgina, varð mér ljóst að mjög erfitt var að fá bílastæði. Allt fullt og margir höfðu gefist upp á því að finna stæði til þess að koma bílnum fyrir. Um 3000 manns voru mættir og samsetning fólksins örlítið önnur en áður. Andstaðan gegn Icesavesamningum var mikil, þó eflaust hafi áherslur fólks verið misjafnar. Nokkrir þingmenn voru meðal áhorfenda. Ólína Þorvarðardóttir labbaði framhjá og mér var hugsað til þess að hún hefur barist harkalega fyrir því að við samþykkjum samninginn óbreyttan. Það var eins og hún hafi hlustað vel á það sem ræðumenn höfðu fram að færa því hún var mjög illileg í framan. Lýðræðisást hennar takmarkast við flokksrammann. Undirlægjuna fyrir ESB veldinu.
Þjóðin þarf að halda því til haga hvaða þingmenn og ráðherrar vildu að þjóðin samþykkti þennan samning án skilyrða og fyrirvara. Þeir þingmenn og ráðherrar geta ekki gert þá kröfu að eftir þeirra starfskröftum verði óskað við næstu kosningar.
![]() |
Sneisafullur Austurvöllur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 13. ágúst 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10