Aukin spenna í 1 deild

Það er sannarlega komin spenna í 1. deildina. Selfoss sem hefur haft forystu hefur verið að tapa stigum og þar með hefur saxast á forystu þeirra. Spilamennska Selfoss hefur hins vegar verið mjög sannfærandi síðustu 2 árin og það væri virkilega gaman að sjá hvernig liðið stæði sig í úrvalsdeildinni. Hef fulla trú á þeim. Haukarnir eru með þrælgott lið, en ég var farinn að óttast að HK væri að dagast aftur úr í baráttunni, spái HK upp, þeir eru með þrælefnilega stráka.
mbl.is Hreinn tryggði Þórsurum sigur gegn toppliði Selfoss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. ágúst 2009

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband