15.9.2009 | 22:10
Fjölnir í 1 deild
Það hefur nú legið nokkuð ljóst fyrir í allnokkurn tíma að það yrði hlutskipti Fjölnis að fylgja Þrótti niður. Fjölnir missti nokkra leikmenn fyrir þetta tímabil eftir gott gengi á 1 ári í úrvalsdeildinni. Annað árið er alltaf erfitt, og það fékk Fjölnir að finna fyrir í ár. Liðið var á tímabili ekki lakara en lið IBV og Grindavíkur, en þá vantaði þá reynslu sem með þurfti. Þegar líða tók á þetta tímabil fóru leikmenn að safna óþarfa spjöldum, sem oft einkennir lið sem ekki halda haus. Annað sem vekur athygli er hversu fáir uppaldir Fjölnismenn voru í liðinu. Félagið á t.d. mjög góðan 2 flokk sem lítið var nýttur upp í meistaraflokk. Þrjá leikmenn sem spilað hafa í drengja og unglingalandsliðunum sem sáralítið eða ekki hafa verið nýttir. Þetta kallar á skýrari stefnumörkun í félaginu. Yngri flokkar félagsins hafa verið að gera góða hluti og miðað við núverandi efnahagsástand, þá verða félög að byggja markvisst á eigin uppbyggingu. Reikna má með að dvöl Fjölnis verði stutt í 1 deildinni, spái þeim beint upp aftur.
![]() |
Fjölnismenn fallnir eftir tap gegn Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. september 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10