23.9.2009 | 07:14
Sama tilfinning
Fóstur sem tilheyrði öðrum foreldrum, komið fyrir í legi konu vegna rangrar ákvörðunartöku. Við sem þjóð erum með svipaða tilfinningu, sótt var um aðild að ESB og stór hluti af orku stjórnkerfisins er að vinna að því, þrátt fyrir að nánast tvöfalt fleiri séu inngöngu en þeir sem eru henni meðfylgjandi. Nú er stjórnkerfið á fullu að svara 2600 spurningum frá ESB bákninu og margir gera lítið annað. Næsta stig er víst miklu skemmtilegra því þá verða sendar hingað 1500 litabækur. Svo setur ESB fyrir verkefni reglulega næstu tvo árin. Allt til þess eins að við segjum að lokum, ,,nei takk ómögulega, sama og þegið". E.t.v. getum við gefið þennan undirbúning til einhverrar þjóðar sem vill fara inn. Bjölluat, var að mörgu leiti góð samlíking, nema nú höfum við verið nöppuð og erum látin vinna í garði nágrannans sem refsing. Vond tilfinning.
![]() |
Rangt fóstur í glasafrjóvgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 23. september 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10