3.9.2009 | 20:22
Að setja þjóðarhag ofar flokkshollustu.
Í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar kom fram krafa um aukið lýðræði og minna flokksræði. Að rökræðan tæki við af kappræðunni og að aukin áhersla yrði lögð á þjóðaratkvæðagreiðslu um mál. Þessu síðastnefnda hefur reyndar verið stungið undir stól, loforð týnt og tröllum gefið. Hins vegar hafa ákveðnir þingmenn sýnt viðleitni til þess að taka upp rökræðu um mál, og taka sjálfstæða afstöðu með því sem þeir telja gagnast best þjóðarhag. Hjá Sjálfstæðisflokknum greiddi Ragnheiður Ríkharðsdóttir atkvæði með umsókn í ESB, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sat hjá. Sjálfsagt ekki auðvelt fyrir þær stöllur, en virðingarvert að þær fari eftir sannfæringu sinni. Hjá VG vöktu þau Lilja Mósesdóttir, Atli Gíslason,Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ögmundur Jónasson athygli varðandi afstöðu sína til Icesave og nokkur einnig til ESB.
Þessi framganga fær mann til þess að trúa því að styrkur Alþingis vaxi að nýju. Að framkvæmdavaldið fái ekki að rúlla yfir löggjafarvaldið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 3. september 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10