13.10.2010 | 23:44
Flokksfíflið!
Það þarf ekki að vera vel upplýstur til þess að átta sig á að mjög stór hluti þjóðarinnar er í verulegum erfiðleikum. Það sýnir fjöldi beiðna um nauðungarsölur, en það sýnir einnig að um 65% lána heimila er í vanskilum. Þrátt fyrir að nánast hvert mannsbarn áttar sig á þessari stöðu og getur dregið ályktanir um áhrif þess á samfélagið er eins og ráðherrar ríkisstjórnarinnar komi út úr geimnum. Það þurfti 8000 manns til þess að mótmæla á Austurvelli til þess að ríkisstjórnin fór að rumska. Nú nokkrum dögum síðar er hún komin með einhverja furðulega afstöðu til málsins. Í morgun kom til mín ungur maður sem er að missa allt sitt, eignir og fjölskyldu og sagði. ,,Það sem þarf að gera er að lemja þetta lið, það er það eina sem fær þetta lið til að rumska".
Ég spurði, hvort hann teldi það rétta aðferð. Benti honum á að mikilmenni leystu dæmin á friðsaman hátt. Gandi, Mandela og Martin Luter King. Að vísu játa ég að ég hefði haldið að eggjakastið hefði fengið þetta fólk til að hugsa.
Vestir eru ekki flokksnúðarnir sem t.d. blogga reglulega til þess að verja ónytjungana í ríkisstjórninni. Það eru frekar flokksfíflin sem t.d. skulda ekkert og hafa engan skilning á vanda almennings, þar sem staða þeirra sjálfra er önnur. Dæmi um slíkt flokksfífl er Ómar Valdimarsson. Með skrifum sínum er hann að hvetja ríkisstjórnina til óhæfuverka gegn almenningi. Það er full ástæða til þess að fylgjast með flokksfíflum sem hvetja til óhæfuverka sjá.
http://umbiroy.blog.is/blog/umbiroy/entry/1105903/
Bloggar | Breytt 14.10.2010 kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 13. október 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10