16.10.2010 | 23:38
Niðurlæging Alþingis
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Kosningarnar um Landsdóm var ósigur fyrir Alþingi. Almenningur hefði samþykkt að allir fjórir ráðherrarnir hefðu verið verið dregnir fyrir dóm, eða enginn. Önnur niðurstaða sem rædd var um og fólk gat trúað upp á Alþingi, var að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins yrðu dregnir fyrir Landsdóm en ekki ráðherrar Samfylkingarinnar. Það hefði orðið saman niðurlægingin.
Það þarf að vera til nefnd sem skipuð er fagfólki sem fer yfir störf ríkisstjórna. Mat hennar er næg refsing ef ríkisstjórn stendur sig illa.
Niðurstaða Alþingis er í boði Samfylkingarinnar. Stuðningsmenn hennar eru margir hverjir afar ósáttir við þá Alþingismenn sína, sem stuðluðu að þessari niðurstöðu. Útkoman er einnig niðurlæging fyrir Samfylkinguna og verður innanmein hennar í langan tíma.
![]() |
Fáir ánægðir með ákvörðun Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 17.10.2010 kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 16. október 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10