Kerling þarf ekkert endilega að vera kona!

Lengi vel var gerður skýr greinarmunur á því að vera kona eða vera maður. Nú þykir ekkert sérstaklega merkilegt þegar konur teljast til manna. Hins vegar gerum við greinarmun á því hvort um er að ræða konu eða karlmann. Kona er þá kvenmaður. Þannig hefur orðið maður sannarlega fengið nýja merkingu fyrir marga. Orðanotkunin er hins vegar orðin mjög útbreidd. Orðið kerling hefur líka í hugum mjög margra allt aðra þýðingu en orðið kona. Kerling getur rétt eins verið karlmaður eða kvenmaður. Oddný þarf þess vegna ekkert að vera móðguð. Við myndum aldrei kalla Vigdísi Finnbogadóttur kerlingu með þessari meiningu orðsins, hún er allt annað en það. Steingrímur Sigfússon hefði heldur ekki verið kallaður kelling hér á árum áður. Í samvinnu Steingríms við Jóhönnu er hann hins vegar sannarlega orðinn kerling, það er Jóhanna líka orðin. 


mbl.is „Segir ekkert, alveg eins og kelling“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. október 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband