Aulafréttamennska

Íþróttafréttamenn ríkissjónvarpsins urðu sér til stórskammar þegar þeir spurðu landsliðsþjálfara Skota hvað honum findist um þá ákvörðun stjórnar KSÍ að láta landslið U21 hafa forgang, vaðandi val á leikmönnum  í landslið. Landliðsþjálfari Skota varð sýnilega undrandi á aulaspurningunni og svaraði því til að hann sæi ekkert að þeirri ákvörðun því það stangaðist ekki á við reglur Evrópusambandsins. Önnur svör gætu hafa verið.

,, Forkastanlegt, með því að velja Gylfa Þór í liðið er verið að eyðaleggja fyrir skoskum fótbolta". 

,, Stjórn KSÍ ætti að segja af sér vegna þessa máls. Við Skotar erum harmi slegnir". 

Liðið sýndi hins vegar í kvöld að það á fullt erindi í útslitakeppni Evrópumótsins. Þegar við vinnum á mánudaginn í Skotlandi, eignumst við lið sem spilar í úrslitakeppninni, öðlast reynslu og sjálfstraust. Þannig munum við fá A landslið sem mun geta ógnað þeim bestu í náinni framtíð. 

Stórkostleg ákvörðun stjórnar KSÍ. 


mbl.is Eins marks forskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. október 2010

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband