9.10.2010 | 22:02
Fer Framsókn í ríkisstjórnina
Við hrunið var ljóst að Samfylkingin vildi út úr ríkisstjórninni. Innan Samfylkingarinnar var strax frá byrjun lítill eða enginn stuðningur frá vinstri armi Samfylkingarinnar að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Hrunið styrkti þennan arm. Sjálfstæðisflokkurinn leiddi ríkisstjórnina en hafði einnig verið lengi við stjórnvöldin, og var því helsti skotspónn stórs hluta almennings. Jarðvegurinn var því til staðar en þá þurfti stuðning frá Framsóknarflokknum, sem var veikur. Óvænt veitti nýr formaður Framsóknarflokksins Samfylkingu og VG stuðning til þess að mynda ríkisstjórn. Djarft spil, sem Framsókn tapaði. Samfylkingunni var ekki treystandi og gamalt hatur á Framsóknarflokknum sem Samfylkingin erfði frá gamla Alþýðuflokknum. Það var ekki bara hér á blogginu sem þetta hatur kom skýrt fram hjá stuðningsmönnum Samfylkingarinnar. Eftir kosningar þurftu Samfylking og VG ekki á Framsókn að halda og spýttu þeim út úr sér eins og sveskjusteini.
Framsókn kom með djarfar hugmyndir og notað óvænt og ný vinnubrögð. Allar tillögur þeirra voru notaðar gegn þeim. Eftirminnilegust er ferð Sigmundar til Noregs. Þessar stöðugu árásir Samfylkingarinnar á Framsóknarflokkinn hafa haft áhrif og hann mælist ekki hátt í skoðanakönnunum.
Það væri vissulega fengur í Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Framsóknarflokkurinn þarf að gera eitthvað til þess að ná upp fylgi. Ef þeir fara aftur uppí hjá Samfylkingu og VG, gæti saga Framsóknarflokksins orðið öll á kjörtímabilinu. Það bendir ekkert til þess að Jóhanna og Steingrímur ætli að taka upp ný vinnubrögð. Var ekki sagt að það sé erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. Þessi hundur er afgamall. Eftir þessa stjórnarsetu verður honum lógað.
![]() |
Mun styðja niðurfærslutillögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
9.10.2010 | 14:33
Á von að Eiður spjari sig.
![]() |
Eiður: Tilbúinn að fórna mér fyrir liðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.10.2010 | 06:37
Fyrsta skref, en svo verður að koma skrf tvö
![]() |
Ný verkefnisstjórn taki við völdum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 9. október 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10