20.11.2010 | 17:14
Aðlögunin samþykkt, samhljóða.
Fyrir flokksráðsfund voru nokkrir áhrifamenn orðnir áhyggjufullir að í stað viðræna við ESB um mögulega samninga, væri hafið aðlögunarferli. Öllum var gert ljóst að þetta yrði ekki liðið. Síðan líður fundurinn og þá var öllum orðið ljóst að aðlögunarferlið var ekki fólgið í því að breyta ESB til aðlögunar að Íslandi, heldur að aðlaga Ísland að ESB. Sjávarútvegurinn verður í höndum ESB, svo og landbúnaðurinn. Auk þess er gerð sú krafa að nefið á Steingrími varði lagfært og á skallann verði tattúerað ESB. Öllum fundarmönnum fannst þessar kröfur fyllilega aðgengilegar.
Til þess að róa þá kjósendur VG sem vilja ekki ganga í ESB, var samþykkt að hagsmundum Íslands verði best borgið utan ESB, en jafnfram að við séum að sjálfsögðu tilbúin að fallast á allar kröfur ESB hverju nafni sem þær nefndast. Í fundarlok ákváðu fundarmenn að syngja Nallann og síðan fengu allir að smakka nýjan jólabjór sem bruggaður er samkvæmt ströngustu kröfum ESB. Allir fundarmenn voru sammála um að fundurinn hafi verið afar ánægjulegur og gagnlegur og mikil samstaða væri meðal fundarmanna. Á næsta aðalfundi veður lög fram smá breyting á nafni VG. Var VG en verður VG í ESB. Bara aðlögun og breyting upp á 4 stafi.
![]() |
Hagsmunum best borgið utan ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 20. nóvember 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10