11.12.2010 | 20:11
Í einangrun í Dölum
Svavar Gestsson hefur horfið af yfirborði jarðar. Ekki hægt að ná í hann. Nú þegar fjölmiðlar vilja ná honum til þess að spyrja hann út í Svavarssamninginn, sem þegar hefur áunnið sér sæti á alþjóðavettvangi í kennslufögum í ýmsum greinum.
Svavar tók þessu frekar létt og vildi bara ljúka þessu af. Það var óþarfi að lesa skjölin yfir, þetta var bara formsatriði. Nú vill svo til að Svavar var búinn að ávinn sér álit sem sendiherra, en með því að fara út fyrir sitt sér-og getusvið er hann í hugum margra þjóðníðingar. Þetta finnur Svavar og reynir að ávinna sér traust með því að skrifa greinar, sem gera bara illt verra. Hann hefur tekið Steingrím með sér, sem á það eitt eftir að segja af sér.
Væri ekki ráð að koma upp setur fyrir meinta þjóðníðinga á Staðarfell í Dölum. Þarna væri hægt að senda útrásarvíkinganna síðan til þeirra félaga. Þeir mega bara ekki hafa nein samskipti við umheiminn, ekki skrifa greinar og ekki vera í sambandi við fjölmiðla. Bara í einangrun. Þá gleymast þeir á svona 20 árum. Þó að þetta kosti eitthvað á þjóðin það inni að hvíla sig á þessu liði.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 11. desember 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10