13.12.2010 | 23:33
Dýra flíkin hennar Guðrúnar!
Var boðið í umræðuhóp í kaffitímanum í morgun. Ótrúlega líflegur og skemmtilegur hópur. Icesave kom til tals og þá tók einn kaffigesta upp hanskann fyrir Svavar Gestsson. Hann sagði:
,, Mér finnst Svavar hafa fengið ósanngjarna útreið í þessu máli. Ég fór tvisvar á ári á sýningar erlendis og síðustu árin þá ákvað ég, hversu tímanaumur sem ég var að kaupa alltaf eina flík handa konunni. Svavar hefur bara viljað ljúka þessum Icesaveviðræðum, til þess að geta keypt flík handa Guðrúnu Ágústdóttur".
,,Flík sem gat kostað þjóðina 440 milljarða", skaut annar inní.
,,Ekki Svavar", sagði sögumaður.
,, Nei, okkur, þjóðina".
,,Glæsileg flík fyrir glæsilega konu "
Bloggar | Breytt 14.12.2010 kl. 06:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 13. desember 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10