22.12.2010 | 12:26
Aumyrkjavæðing
Það er þekkt að þegar atvinnuleysi er mikið fjölgar öryrkjum. Ein ástæðan er að niðurlægingin að vera atvinnulaus er svo mikil fyrir marga að þeir velja fremur að verða öryrkjar en atvinnulausir. Önnur ástæða er að ástand atvinnulausra hrekur fólk í þunglyndi og aðra alvarlega sjúkdóma.
Arni Páll Árnason fyrrverandi félagsmálaráðherra stóð sig vel í því að beita sér fyrir átaki fyrir ungt atvinnulaust fólk. Atvinnuleysi má ekki verða að lífstíl.
Það er full ástæða að taka upp umræðu um vinnuskildu, eða framlagskildu atvinnulausra. Næg eru verkefnin. Allt of oft heyrist frá atvinnurekendum að starfsfólk fáist ekki í hin eða þessi verkefnin. Bæturnar mega aldrei verða til þess að draga úr viljanum til þess að leggja hönd á plóg, fyrir land og þjóð.
Þeir öryrkjar sem hægt er að koma til verka að nýju, þarf að hjálpa til slíks. Þegar ástandið batnar þá verður aftur skortur á vinnuafli. Þá er hætta á að þeir sem eru orðnir öryrkjar eða aumyrkjar komist ekki aftur á stað.
Ég geri greinarmun á öryrkjum og aumyrkjum. Þeir sem sannarlega eru öryrkjar eiga skilið að fá mannsæmandi stuðning. Aumyrkjunum þarf að koma á fætur á ný.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 22. desember 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10