29.12.2010 | 20:31
Hlýðnir þingmenn óskast.
Hlýðnir þingmenn óskast til þess að verja ríkisstjórn Íslands. Þeir verða að hafa hundslegt eðli. Vera undirgefnir og tilbúnir að éta það sem úti frýs þegar flokksformenn ríkisstjórnarflokkana ákveða svo. Engar kröfur eru gerða um sjálfstæða hugsun, og alls engar kröfur um þekkingu um þekkingu á efnahagsmálum. Reyndar verður þeim sem hafa þekkingu á efnahagsmálum og eru viljugir að koma þeirri þekkingu á framfæri, hafnað.
Þingmenn með áhuga á að naga kjötbein eru sérstaklega velkomnir en ekki þeir sem hafa áhuga á að veiða mýs, hamstra og fugla.
Umsækjendur verða að undirbúa sig undir að tímabil ráðningar getur orðið mjög stutt. Umsóknir sendist í pósthólf Jóhönnu Sigurðardóttur eða Steingríms Sigfússonar merkt ,,allt á leiðinni til andskotans".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 29. desember 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10