5.12.2010 | 22:38
Silfur Egils tekur upp hlutleysisstefnu.
Silfur Egils hefur að sögn, ósaðfest, ákveðið að taka upp hlutleysisstefnu. Þátturinn hefur í vaxandi mæli snúist um að draga fólk í þáttinn sem er sammála þáttastjórnandanum Agli Helgasyni. Gestir verða að vera á línu mitt á milli VG og Samfylkingar. Áður fyrr kom oft fyrir að vart yrði við gagnrýna hugsun í þáttunum, en slíkt þekkist vart lengur.
Ég er alveg hættur að horfa á Silfur Egils í beinni. Stundum koma góðir gestir hjá Agli, en meir og meir minnir Egill mig á stelpurnar sem eltu hljómsveitirnar hér í gamla daga. Þær gerðu allt til þess að vera í návist stjarnanna, komu líka naktar fram. Egill slefar og kinkar kolli allt eftir því sem ,, mikilmenni hans" óska eftir, e.t.v. kemur hann líka nakinn fram.
Í dag kom Jón Baldvin í heimsókn. Til þess að halda jafnvægi ætlar Egill að sögn, að fá Davíð Oddson í heimsókn næst. Sama hversu trúgjarn ég er, trúi ég ekki, alls ekki. Næsti bókadómari verður annað hvort Steingrímur Sigfússon eða Svavar Gestsson. Það tónar við Silfur Egils. Ég trúi ekki á hlutleysisstefnu Egils Helgasonar.
Bloggar | Breytt 6.12.2010 kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 5. desember 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10