10.2.2010 | 22:42
Maybe I should have, taka tvö!
Grein Kristrúnar Heimisdóttur hefur kallað á miklar umræður. Það vekur nokkra athygli hverning fjölmiðlar ákveða að fjalla um greinina, en full ástæða væri til þess taka málið upp í umræðuþáttum. Ingibjörg Sólrún reyfaði þetta mál fyrir allnokkru síðan, sem þá fékk litla athygli.
Svavar Gestsson kemur nú fyrstur fram til svara og segir Jóhönnu Sigurðardóttur hafa verið beitta miklum þrýstingi þegar hún sagði að eftirá hefði átt að kalla til sérfræðinga í samningamálum í stað Svavars Gestssonar, eða eins og sagt var forðum ,,maybe I should have". Jóhanna sagði þó bara það sem sjálfsagt yfir 90% þjóðarinnar er alveg sammála um.
Nú kemur Steingrímur með útspil. Samningsdrög frá fyrri ríkisstjórn. Samtímis kannast hann ekkert við að hafa heyrt um svokölluð Brusselviðmið, og hafi þó setið í utanríkisnefnd.
Er hér um að ræða valdatafl milli Steingríms og Ingibjargar Sólrúnar. Eru stjórnarflokkarnir að skapa sér stöðu, þegar til stjórnarslita kemur. Eða er hér um að ræða allsherjar klúður í ráðuneytunum, þar sem mikilvægir þættir komust ekki til skila. Fjölmiðlar þurfa að fylgja þessu máli vel eftir. Það sem fram er komið dugar nú ekki til þess að þeir Svavar Gestsson og Indriði Þorláksson fari að hoppa upp vinsældarlistann hjá þjóðinni. Staðreyndirnar þurfa hins vegar að koma fram. Það skyldi þó aldrei vera að það verði fleiri sem þurfi að segja okkur ,, Maybe I should have".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. febrúar 2010
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10